Sumarleti..
Við Hörður erum nú búnir að synda amk. tvisvar sinnum síðan síðasta færsla var sett inn og biðjumst við velvirðingar á blogg leti okkar.
Planið er að ná að synda eina æfingu í næstu viku með Dabba maðan hann er á landinu.
Svo er ég bara farinn "down under". Ég mun verða með amk. vikulega pistla hér á garpasíðunni. Markmiðið er sett hátt og nú verður "operation 80´s back" tekin með trompi á ströndum Wollongong.
(verst hvað bjórinn þar er góður..)
Cheers Raggi.