GARPARNIR
fimmtudagur, desember 15, 2005
  Farinn í jólafrí
Jæja þá er ég bara farinn í jólafrí. Mamma og Pabbi eru að fara að koma í heimsókn, ætlum að kíkja upp í Blou Mountains og fara í Óperuna auk þess að eyða tíma á ströndinni.
Svo verður bara haldið áfram eftir áramót þegar allir eru búnir strengja þess heit að byrja að synda...
Gleðileg Jól... HÓ..HÓ..HÓ

 
mánudagur, desember 05, 2005
  Sumarið er komið
HÆ HÓ.
Núna held ég að sumarið sé komið aftur var farinn að halda að það væri að koma vetur aftur en nú er loks hægt að rigna og þá get ég farið að gera magaæfingarnar aftur...
Synti þetta á mánudaginn.
500 uppitun
10x50 fætur-sund
400 skirð m. kút
8x50 1x25flug-25sk 1x.25bak-25sk
300 200fjór+100sk
6x50 25scull+25sund K+S
200 K+S
4x50 K+S vaxandi
100 Skrið hratt
2x50 Hratt
100 Rólega
=3.1

 
Jæja þá erum við ÆGIS-garparnir bara farnir að blogga til þess að fá e-h til að æfa með okkur. Þó svo að þið sjáið ykkur ekki fært að koma á æfingar með okkur að þá getið þið synt með okkur annað hvort í anda eða á ykkar eigin tíma og stað. Við erum allavegana að synda...

Hverjir eru að mæta:
Raggi (syndir í Ástralíu)
Hörður (syndir á Íslandi)
Geir (hefur ekki sést lengi ???)
Sigga Vald (syndir í Flórída)

Þú ert Garpur númer:

Wollongong Reykjavík
The WeatherPixie The WeatherPixie


Top 10 afsakanir fyrir að mæta ekki á æfingu
1. Ég fór í vitlausa laug hélt þið væruð í ...
2. Þið eruð búnir að vera synda svo lengi.
3. Tímasetningin hún bara hentar mér ekki.
4. Ég mætti klunnan sex...
5. Ég er ekki enþá búin að kaupa mér froskalappir.
6. Útaf hverju syndið þið ekki í ...laug.!!
7. Vatnið er svo blautt.
8. Ég er alltaf að vinna svo lengi.
9. Bílinn er bilaður.
10. Ég er með kvef.

Eldri skrif
október 2004 / nóvember 2004 / desember 2004 / janúar 2005 / febrúar 2005 / mars 2005 / apríl 2005 / júní 2005 / júlí 2005 / ágúst 2005 / september 2005 / október 2005 / nóvember 2005 / desember 2005 / janúar 2006 / febrúar 2006 / maí 2006 /



Powered by Blogger