GARPARNIR
mánudagur, ágúst 29, 2005
  3x 2K
Jæja enginn búin að sakna mín greinilega... UHU..
En ég er nú samt búinn að synda 3x 2k síðan ég skrifaði síðast en þið þarna letingjarnir á Fróni og víðar. Heyrist lítið frá ykkur..
Setti hér hinn smá mynd af sundlauginni sem ég er að synda í hér í Wollongong. Mjög fræg laug sko. Þetta er laugin sem að Öddi, Kobbi og Co. syntu í fyrir Ólympíuleikana í Sydney 2000.
Já og svo er ég líka búinn að vera voða duglegur í magaæfingum, armeygjum og upphífingum. Geri alltaf 5x 20maga 12 arm og 6 upp.
Æfinging í dag var þessa leið:
400 upph.
5x200 25fætur+25drill+50sk+100fjór
10x50 25 hratt + 25 ról. seinustu tveir 50 hratt
100 rólega.
Cheers Raggi. :)

 
föstudagur, ágúst 19, 2005
  Tvær æfingar þessa vikuna
Fór að synda bæði á mánudaginn og í morgun, sem er samsagt í nótt á íslenskum tíma. Synti 2k á mánudaginn + 100 maga + 50 armbeygjur og 25 upphífingar.
Í dag fór ég 2k líka. En ákvað að sleppa æfingum á bakkanum þar sem að það var skíjað og svo voru e-h kajak æfingar í gangi.
Neiddist því til að "Sjera" braut með tveimur öðrum og synda í öfugan hring. Þar var einn eldri karl (um sextugt) sem spurði mig hvort ég væri frá Suður Afríku. (Vissi ekki að ég syndi með Suður Afrískum stíl) Þegar ég sagði honum að ég væri frá Íslandi þá sagði hann strax. A..A..A. Þú er þá vanur að synda í heitum laugum (hot-springs) og köldu veðri. Fyrsti maðurinn sem ég hitti sem ekki heldur að ég komi frá Norðupólnum.
Æfinging já hún var.
400 upphitun
4x150 50fætur 50drill 50sund
9x100 skrið @ 1:45 hélt 1:22 lélagst 1:15 best..
100m rólega.
Cheers Raggi.

 
mánudagur, ágúst 08, 2005
  Mánudagur til mæðu
Ætlaði nú ekki að nenna á æfingu núna í dag. Ef ég hefði verið með græjur til þess hefði ég örugglega bara farið í lyftingasalinn í staðinn. Skellti mér útí og viti menn bara furðu sprækur í vatninu í dag.
Æfingin var á þessa leið (syndi prógramið ykkar Siggu, eða e-h því líkt)+
400 Upphitun
4x150 50 fætur - 50 drill - 50 sund ( sk - fl - sk - bak)
4x100 fjór
4x75 25 flug 50 sk
4x50 25 hratt 25 ról
4x25 Hvíla 10sk Samanlgður tími: 1:05...
100 rólega
5x20 magæfingar + 3x (10x armbeygjur 10x bakæfingar)
Fínt að gera þetta á bakkanum í sólinni og hita sér eftir að synda í 27°c laug.
P.S. þarf svo að fara að finna mér e-h til a hífa mig upp á og bæta við í prógrammið...Smá Biceps æfingu.. :)
Jæja þið þarna reynið nú að fara að hreyfa ykkur e-h.

 
föstudagur, ágúst 05, 2005
  100 magæfingar
Good-day Mate.
Ég er alveg að missa mig í magæfingunum, þó svo að það hafi nú verið svolítið kalt í dag. Ekki nema svona 16°C lofthiti og laugin var 26,7.
Nokkuð frumleg æfing bara hjá mér sko.. Ekki satt??
400 upphitun.
2x300 50fætur-50drill-50sundx2
3x200 100fjór+100sk
4x100 sk @1:45 hélt alla 1:20..
200 rólega
=2200m
+ 5x20 magæfingar í a bakkanum í sólinni :)
Cheers Mate

 
mánudagur, ágúst 01, 2005
  mánudagsæfingin mín
Synti 2k m. froskó en gleymdi gleraugunum í þetta skipti. Lét það nú samt ekki stoppa mig og fékk lánuð gleraugu hjá "lífverðinum"..
Æfingin var á þessa leið:
400 upph.
4x150 50fæt 50drill 50sund
9x100 sk @1:45
100 ról.
Cheers Raggi.

 
Jæja þá erum við ÆGIS-garparnir bara farnir að blogga til þess að fá e-h til að æfa með okkur. Þó svo að þið sjáið ykkur ekki fært að koma á æfingar með okkur að þá getið þið synt með okkur annað hvort í anda eða á ykkar eigin tíma og stað. Við erum allavegana að synda...

Hverjir eru að mæta:
Raggi (syndir í Ástralíu)
Hörður (syndir á Íslandi)
Geir (hefur ekki sést lengi ???)
Sigga Vald (syndir í Flórída)

Þú ert Garpur númer:

Wollongong Reykjavík
The WeatherPixie The WeatherPixie


Top 10 afsakanir fyrir að mæta ekki á æfingu
1. Ég fór í vitlausa laug hélt þið væruð í ...
2. Þið eruð búnir að vera synda svo lengi.
3. Tímasetningin hún bara hentar mér ekki.
4. Ég mætti klunnan sex...
5. Ég er ekki enþá búin að kaupa mér froskalappir.
6. Útaf hverju syndið þið ekki í ...laug.!!
7. Vatnið er svo blautt.
8. Ég er alltaf að vinna svo lengi.
9. Bílinn er bilaður.
10. Ég er með kvef.

Eldri skrif
október 2004 / nóvember 2004 / desember 2004 / janúar 2005 / febrúar 2005 / mars 2005 / apríl 2005 / júní 2005 / júlí 2005 / ágúst 2005 / september 2005 / október 2005 / nóvember 2005 / desember 2005 / janúar 2006 / febrúar 2006 / maí 2006 /



Powered by Blogger