3x 2K
Jæja enginn búin að sakna mín greinilega... UHU..
En ég er nú samt búinn að synda 3x 2k síðan ég skrifaði síðast en þið þarna letingjarnir á Fróni og víðar. Heyrist lítið frá ykkur..
Setti hér hinn smá mynd af sundlauginni sem ég er að synda í hér í Wollongong. Mjög fræg laug sko. Þetta er laugin sem að Öddi, Kobbi og Co. syntu í fyrir Ólympíuleikana í Sydney 2000.
Já og svo er ég líka búinn að vera voða duglegur í magaæfingum, armeygjum og upphífingum. Geri alltaf 5x 20maga 12 arm og 6 upp.
Æfinging í dag var þessa leið:
400 upph.
5x200 25fætur+25drill+50sk+100fjór
10x50 25 hratt + 25 ról. seinustu tveir 50 hratt
100 rólega.
Cheers Raggi. :)