Tvær æfingar þessa vikuna
Fór að synda bæði á mánudaginn og í morgun, sem er samsagt í nótt á íslenskum tíma. Synti 2k á mánudaginn + 100 maga + 50 armbeygjur og 25 upphífingar.
Í dag fór ég 2k líka. En ákvað að sleppa æfingum á bakkanum þar sem að það var skíjað og svo voru e-h kajak æfingar í gangi.
Neiddist því til að "Sjera" braut með tveimur öðrum og synda í öfugan hring. Þar var einn eldri karl (um sextugt) sem spurði mig hvort ég væri frá Suður Afríku. (Vissi ekki að ég syndi með Suður Afrískum stíl) Þegar ég sagði honum að ég væri frá Íslandi þá sagði hann strax. A..A..A. Þú er þá vanur að synda í heitum laugum (hot-springs) og köldu veðri. Fyrsti maðurinn sem ég hitti sem ekki heldur að ég komi frá Norðupólnum.
Æfinging já hún var.
400 upphitun
4x150 50fætur 50drill 50sund
9x100 skrið @ 1:45 hélt 1:22 lélagst 1:15 best..
100m rólega.
Cheers Raggi.