Farinn í jólafrí
Jæja þá er ég bara farinn í jólafrí. Mamma og Pabbi eru að fara að koma í heimsókn, ætlum að kíkja upp í Blou Mountains og fara í Óperuna auk þess að eyða tíma á ströndinni.
Svo verður bara haldið áfram eftir áramót þegar allir eru búnir strengja þess heit að byrja að synda...
Gleðileg Jól... HÓ..HÓ..HÓ