Bara ein æfing þessa vikuna
Okkur tókst nú bara að hafa eina æfingu þessa vikuna.
Hörður ætlar svo að svíkja mig á mánudaginn líka þar sema hann er að fara að hitta Simma og Jóa.
Æfingin var þessa leið
600 upphitun
500 öfugt fjór
400 25 fætur - 25 drill - 50 sund
300 25 hratt - 75 létt
200 fjór
100 Rólega
Cheers.