Æfing féll niður vegna flutninga
Garparnir voru að flytja fyrir hana Áslaugu vinkonu okkar og því féll niður sundæfingin. Í staðinn hlupum við upp og niðu stiga með ískápinn undir annari hendi og þvottavélina undir hinni. Þannig að þið þarna úti sem ætlið að synda sjálf þurfið að finna ykkur þvottavél eða Ísskáp og hlaupa nokkrar ferðir upp og niður þröngan stiga. Verður að vera þröngur stigi.!.!.
P.S. ég fór nú alveg 400m um daginn án froskalappa...