2005 metrar
Við vorum nú bara tveir, enn og aftur.
En lifum í voninni að fleiri fari að mæta. Annars hefði það nú verið alveg típískt ef einhver hefði svo mætt í kópavoginn í gær. Dabbi er búinn að lofa að mæta með okkur á fimmtudaginn. Þá verður hægt að koma og skoða innilaugina í Laugardalnum...
Æfingin var á þessa leið:
400 upph
10x50 25fætur + 25 sundd - 15 hratt + 25 ról
50 flug
100 sk
200 fjór
300 sk
200 fjór
100 sk
50 flug
105 rólega
= 2005 metrar þar sem þetta var fyrsta æfingin árið 2005. :)