GARPARNIR
mánudagur, september 12, 2005
  Synda hjóla synda synda hjóla
Ég er búinn að vera mög duglegur sko en þið.
Það eru greinilega allir hættir að synda nema ég eða þá að fólk er bara hætt að nenna að skoða þessa síðu, uhuuu.
Syndi meiri segja á föstudaginn, hjólaði svo í 45 mín til að fara í atvinnuviðtal og svo 45 mín til baka.
Ég fór á sundkennslu námskeið um helgina, hvernig á að kenna fólki að synda "The Australian way". Þetta var mjög gaman. Mjög gott að fara svona aftur í grunnatriðin. Svo þarf ég að taka CPR og fara í 20klst þjálfun og taka tveggja tíma skriflegt próf og þá get ég farið að kenna sund í Ástralíu..
Tók sjálfan mig í gegn með tækniæfingum í dag (mánud), syndi 2k bara létt.
400 uphitun
4x150 sund-drill-sund
4x200 fjór
200 rólega.

 


<< Home
Jæja þá erum við ÆGIS-garparnir bara farnir að blogga til þess að fá e-h til að æfa með okkur. Þó svo að þið sjáið ykkur ekki fært að koma á æfingar með okkur að þá getið þið synt með okkur annað hvort í anda eða á ykkar eigin tíma og stað. Við erum allavegana að synda...

Hverjir eru að mæta:
Raggi (syndir í Ástralíu)
Hörður (syndir á Íslandi)
Geir (hefur ekki sést lengi ???)
Sigga Vald (syndir í Flórída)

Þú ert Garpur númer:

Wollongong Reykjavík
The WeatherPixie The WeatherPixie


Top 10 afsakanir fyrir að mæta ekki á æfingu
1. Ég fór í vitlausa laug hélt þið væruð í ...
2. Þið eruð búnir að vera synda svo lengi.
3. Tímasetningin hún bara hentar mér ekki.
4. Ég mætti klunnan sex...
5. Ég er ekki enþá búin að kaupa mér froskalappir.
6. Útaf hverju syndið þið ekki í ...laug.!!
7. Vatnið er svo blautt.
8. Ég er alltaf að vinna svo lengi.
9. Bílinn er bilaður.
10. Ég er með kvef.

Eldri skrif
október 2004 / nóvember 2004 / desember 2004 / janúar 2005 / febrúar 2005 / mars 2005 / apríl 2005 / júní 2005 / júlí 2005 / ágúst 2005 / september 2005 / október 2005 / nóvember 2005 / desember 2005 / janúar 2006 / febrúar 2006 / maí 2006 /



Powered by Blogger