Kominn á skrið á ný
Jæja þá er maður kominn á skrið á ný. Synti tvær æfingar í þessari viku. Var e-h slappur á mánudaginn og synti bara 1500 og fór svo heim og ældi eins og Múkki. Smitaðist af ælupest frá stráknum. Allur að hressast.
Já svo vil ég minna á að við Hörður höfum ákveðið að halda Árshátið Garpa-vina-félagsins. Hún verður haldin á pöbbarölti í Sydney í lok október. Þeir sem hafa áhuga á að slást í hópinn vinsamlegast E-mailið á mig eða Hörð.
Æfingin mín var semsagt á þessa leið:
400 upphitun
4x300 100fjór-50fætur-50drill-100sk
8x50 25 hratt - 25 rólega
100 ról.
2.1 k.
Cheers Raggi.