Synti á föstudaginn
Jæja hef ekki bloggað heil-lengi, búinn að vera með kvef og læti og synti ekkert í rúma viku. Skellti mér svo í laugina á föstudaginn og synti 2K. Allur annar í skrokknum síðan. Nú er bara að fara og standa við stóru orðinn og bæta við þriðja deginum..
Annars er svo sem lítið að frétta, bara rok og leiðindi hér en ágætlega heitt 24-6 stiga hiti. Bíðum spennt eftir sumrinu sem hefst víst formlega um mánaðarmótin okt-nóv....
Cheers Raggi.