Eru ekki allir að hreyfa sig ???
Jæja eftir "ÆFINGABÚÐIRNAR" mikklu eru æfingar aftur komnar í venjulegt form. 2x sund og 1x - 2x skokk á viku. Fór 2k á föstudaginn síðasta, út að hlaupa á sunnduaginn og svo 2.2 í dag.
Keypti mér kút og spaða til að geta synt æfingarnar hans Harðar ef hann þá póstar þær inn e-h tímann... :-)
Æfingin í dag var á þessa leið:
400 upphitun (án froskó...)
8x50 fjór 25fætur-25sund-25drill-25sund
4x50 @ 1.00 25vaxandi 25 ról
3x100 @ 1:45 skrið
8x50 Kút og spaða 4x50 25 scull 25sund 4x50 sund vaxandi
100 rólega
= 2.2