Enn ein vikan að klárast
Þá er enn ein vikan að klárast, merkilegt hvað þessi tími flígur þó svo að maður sé ekki að gera neitt af viti. Skellti mér aðeins í laugina áðan. Synti nú bara 2,5. Hörður þykist alltaf vera búin að synda en bloggar nú aldrei neitt um það. Ég er nú farinn að halda að hann sé nú bara alveg að komast úr öllu formi dregurinn....
Ég synti allavegana þetta áðan:
2x300 upphitun 100fætur-100drill-100sund
3x200 100fjór-100 sk
6x100 K+S @ 1:45
12x50 25hratt - 25 rólega @1:00
100ról.
Cheers Raggi.