Fyrsta æfingin 2006
Eftir að hafa spjallað við Hörð á MSN í gær ákvað ég að ekki væri seinna vænna en að hefja sundæfingar á ný, sérstaklega þar sem að hann hefur verið að æfa á laumi án þess að blogga. (það telst náttúrulega ekkert með). Eftir hjólaæfingu um morguninn skellti ég mér í laugina eftir hádegi og syndi 2k. Alveg ótrúlega góð tilfinning. "Can´t beet the feeling"..
Æfingin var e-h á þessa leið:
400 upphitun
3x { 3x100 sk }
{4x50 1.drill 2.fætur 3.K+S }
100 róelga.
Cheers Raggi