Hjólavika
Ég er ekkert búinn að synda á þessu ári, skömm að segja frá þessu. Eftir allan gestaganginn hef ég verið að þjálfa tvisvar á dag og læt það næja að hjóla í 30mín á morgunæfingu og svo 30mín til baka. Svo er nú bara 15mín á kvöldæfinguna. Þetta gerir því samtals 1,5klst af hjóli á dag það ætti að brenna e-h af öllum jólakræsingunum frá því á jólin.
Tek svo nokkur sörf í sjónum svona til að þorna ekki upp.
Ég ætla svo að byrja í næstu viku...
En þið..