Synt í sólinni
Loksins er ágætis veður bara í nokkra daga í röð. Eftir að hafa buslað í sjónum alla helgina. Hjólaði ég á morgunæfingu í morgun og svo hingað upp í háskóla og skellti mér í laugina og synti 3K. Farinn að nálgast metið hans Harðar bara og aldrei að vita nema ég fari bara að synda æfingarnar hennar Láru. Lagði nú ekki í það í dag, en æfingin var á þessa leið:
400 upphitun
4x150 50fætur-50drill-50sund
3x{ 6x50 25hratt + 25rólega
3x100 K+S
200 rólega.
Cheers Raggi