ÍS SUND
Já það er kominn vetur hér í Ástralíu.
Hitastigið er nú komið undir 20°C á daginn og niður í 4-10°C á næturnar. Svipað og á Íslandi.
Til að halda upp að vetrartímabilið sé byrjað þá fylla Ástralir sundlaugarnar sínar með ísmolum til þess að upplifa alvöru vetrar semmingu. Afhverju datt okkur ekki þetta í hug.
Sundfélagið "Bondi Icebergs Clup" er stofnað 1929 tveimur árum á eftir Sundfélaginu Ægi og er staðsett á Bondi ströndinni sem við Hörður fórum einmitt á þagar hann var hér "Down Under". Við bara vorum vitlausu meginn á ströndinni maður. Þess má geta að þetta sundfélag er einnig eina sundfélagið í heiminum sem er með vínveitingarleyfi....
Annars hef ég nú ekki verið að Synda mikið...En hef verið duglegur að skokka og lyfta..
Heimasíða Bondi Icebergs Club