GARPARNIR
Mánudagsæfing
Mættum klukkustund fyrr en venjulega.
Höfum enn ekkert heyrt í Geira....
Æfingin var á þessa leið
400uphitun
3x 50 FÆTUR/DRILL/FLUG
100 FÆTUR/DRILL/FLUG + 50sk
150 FÆTUR/DRILL/FLUG + 100fjór
200 FÆTUR/DRILL/FLUG + 150sk
100 rólega
Æfing fellur niður á fimmtud, ætlum að hittast næst á laugard.
Synt í Ægishöllinni
Syntum í Ægishöllinni, við hefðum sko alveg til í að vera að synda þarna þegar við vorum að æfa. Köld laug og heitt loft.
Æfinging var e-h á þessa leið:
400 upph.
10x50 1. 25sund-25drill 2.25drill-fætur
4x250 1. 200sk+50flug 2.200sk+50bak
100 ról.
ATH: Næsta æfing áætluð á mánudaginn, Gætum þurft að flíta henni til 18.
(ekki það að e-h muni mæta..)
Cheers
Komnir á flot á ný
Nú erum við loksins komnir á flot á ný.
Syntum á laugardaginn 2.1 km og auðvitað fórum við í ísinn á eftir..
Æfingin var á þessa leið:
400 upphitun
8x50 1.fætur 2.sund.
6x150 100fjór+50sk
6x50 25Hratt-25 rólega
100 Rólega
Næsta æfing er áætluð á miðvikudaginn kl 19. (búinn að fá pössun)
Cheers
Jæja þá erum við ÆGIS-garparnir bara farnir að blogga til þess að fá e-h til að æfa með okkur. Þó svo að þið sjáið ykkur ekki fært að koma á æfingar með okkur að þá getið þið synt með okkur annað hvort í anda eða á ykkar eigin tíma og stað.
Við erum allavegana að synda...