GARPARNIR
2k á met-tíma
Ætlar í alvörunni engin að fara að mæta með okkur ???
jæja æfingin var á þessa leið.
400m uphhitun aleinn
400m 50 fætur 50 sund aleinn
400m 50 drill 50 sund aleinn
400m 50 flug 50 sk 50 bak 50sk x 2 alienn
400m 25 flug 75 sk. aleinn
Ekki það að mér leiddist neitt sko
I´m just a lonly boy
Enþá lætur engin sjá sig.
En fór nú samt og synti "ALEINN ! ! !"
400 upphitun
5x100m 25fætur-25sund-25drill-25sund
5x100m fjór
5x100m skrið Hratt-létt-hratt-létt-hratt.
100 rólega
Og svo sat ég "EINN" í pottinum. BUHU
Kuldaboli
Það var mjög kalt þannig að ákveðið var að halda sér sem mest ofaní lauginni.
Hörður fór í vinnu hjá Ömmu Ríku og verður fjarverandi alla næstu viku. Geiri er búinn að lofa að mæta...
Æfingin var á þessa leið:
400m upphitun
500m 100sk-100fætur-100sk-100drill-100sk
500m 50fl-50sk-50bak-50sk-50br-50sk-50bak-50sk-50flug-50sk
500m 100fjór-100sk-100fjór-100sk-100fjór
100m rólega
=2K
EinKúka
Eða eins og segir í textanum það er skárra að vera einmanna en einkúka í lauginni.
Hörður sveik mig en Geiri mætti var á leiðnni uppúr eftir að hafa sagst hafa synt 700m og lofar að koma á fimmtudaginn.
Æfingin var á þessa leið.
400 upph.
2x200 50fætur-50sund-50drill-50sund
400 sk (EN2)
4x100 fjór
400 100hratt-100ról-100hratt-100ról
=2000m
Cheers
P.s. Dabbi átti strák í gær, Til hamingju ef þú lest þetta !!
Bara ein æfing þessa vikuna
Okkur tókst nú bara að hafa eina æfingu þessa vikuna.
Hörður ætlar svo að svíkja mig á mánudaginn líka þar sema hann er að fara að hitta Simma og Jóa.
Æfingin var þessa leið
600 upphitun
500 öfugt fjór
400 25 fætur - 25 drill - 50 sund
300 25 hratt - 75 létt
200 fjór
100 Rólega
Cheers.
Æfing féll niður vegna flutninga
Garparnir voru að flytja fyrir hana Áslaugu vinkonu okkar og því féll niður sundæfingin. Í staðinn hlupum við upp og niðu stiga með ískápinn undir annari hendi og þvottavélina undir hinni. Þannig að þið þarna úti sem ætlið að synda sjálf þurfið að finna ykkur þvottavél eða Ísskáp og hlaupa nokkrar ferðir upp og niður þröngan stiga. Verður að vera þröngur stigi.!.!.
P.S. ég fór nú alveg 400m um daginn án froskalappa...
Jæja þá erum við ÆGIS-garparnir bara farnir að blogga til þess að fá e-h til að æfa með okkur. Þó svo að þið sjáið ykkur ekki fært að koma á æfingar með okkur að þá getið þið synt með okkur annað hvort í anda eða á ykkar eigin tíma og stað.
Við erum allavegana að synda...