GARPARNIR
Enn ein vikan að klárast
Þá er enn ein vikan að klárast, merkilegt hvað þessi tími flígur þó svo að maður sé ekki að gera neitt af viti. Skellti mér aðeins í laugina áðan. Synti nú bara 2,5. Hörður þykist alltaf vera búin að synda en bloggar nú aldrei neitt um það. Ég er nú farinn að halda að hann sé nú bara alveg að komast úr öllu formi dregurinn....
Ég synti allavegana þetta áðan:
2x300 upphitun 100fætur-100drill-100sund
3x200 100fjór-100 sk
6x100 K+S @ 1:45
12x50 25hratt - 25 rólega @1:00
100ról.
Cheers Raggi.
Synt í sólinni
Loksins er ágætis veður bara í nokkra daga í röð. Eftir að hafa buslað í sjónum alla helgina. Hjólaði ég á morgunæfingu í morgun og svo hingað upp í háskóla og skellti mér í laugina og synti 3K. Farinn að nálgast metið hans Harðar bara og aldrei að vita nema ég fari bara að synda æfingarnar hennar Láru. Lagði nú ekki í það í dag, en æfingin var á þessa leið:
400 upphitun
4x150 50fætur-50drill-50sund
3x{ 6x50 25hratt + 25rólega
3x100 K+S
200 rólega.
Cheers Raggi
Fimm KM þessa vikuna
Syndi 2.5 km í dag, hér er bara að létta til og hætt að rigna í bili.
Æfingin var á þessa leið:
400 upphitun
3x200 50fætur-50drill-100sund
9x100sk @ 1:40 hélt alla undir 1:25
10x50 @55 Kút og spaða
100 rólega
Cheers Raggi.
The only way is upp, baby, for you and me now
Synti 2,5 í morgun og stefni hærra, hærra, hærra, hærrra..
Æfingin var á þessa leið:
3x100 uphitun @1:45
6x50 drill @ 1:00
3x100 fjór @1:50
6:50 sk bæta 1-3 @50
3x100 sk bæta 1-3 @1:45
6:50 k+s 25scull-25sund
3x100 sk k+s
6x50 25sprett-25ról
100rólega
=2500
Fyrsta æfingin 2006
Eftir að hafa spjallað við Hörð á MSN í gær ákvað ég að ekki væri seinna vænna en að hefja sundæfingar á ný, sérstaklega þar sem að hann hefur verið að æfa á laumi án þess að blogga. (það telst náttúrulega ekkert með). Eftir hjólaæfingu um morguninn skellti ég mér í laugina eftir hádegi og syndi 2k. Alveg ótrúlega góð tilfinning. "Can´t beet the feeling"..
Æfingin var e-h á þessa leið:
400 upphitun
3x { 3x100 sk }
{4x50 1.drill 2.fætur 3.K+S }
100 róelga.
Cheers Raggi
Hjólavika
Ég er ekkert búinn að synda á þessu ári, skömm að segja frá þessu. Eftir allan gestaganginn hef ég verið að þjálfa tvisvar á dag og læt það næja að hjóla í 30mín á morgunæfingu og svo 30mín til baka. Svo er nú bara 15mín á kvöldæfinguna. Þetta gerir því samtals 1,5klst af hjóli á dag það ætti að brenna e-h af öllum jólakræsingunum frá því á jólin.
Tek svo nokkur sörf í sjónum svona til að þorna ekki upp.
Ég ætla svo að byrja í næstu viku...
En þið..
Jæja þá erum við ÆGIS-garparnir bara farnir að blogga til þess að fá e-h til að æfa með okkur. Þó svo að þið sjáið ykkur ekki fært að koma á æfingar með okkur að þá getið þið synt með okkur annað hvort í anda eða á ykkar eigin tíma og stað.
Við erum allavegana að synda...